02.06.2012 15:20

Þoka leggst yfir

Stóðst ekki mátið að smella af þessari mynd þegar ég sá að þoka var að leggjast yfir Vogastapa og Vatnsleysuströndina núna rétt áðan.


               Þoka leggst yfir Vogastapa og Vatnsleysuströnd um kl. 15.15 © mynd Emil Páll, 2. júní 2012