01.06.2012 22:20
Jóhanna TG 326 kom til Neskaupstaðar
Í framhaldi af myndabirtingu og frásögn hér 29. maí sl. af Jóhönnu TG 326 sagði Bjarni Guðmundsson mér frá því að myndin hefði verið tekin á
Neskaupstað, þegar Jóhanna kom þangað fyrir nokkrum árum. Þar keyptu þeir síðan
eitthvað af fiski og sigldu með á markað í Englandi.

Jóhanna TG 326, í Neskaupstað fyrir nokkrum árum
Jóhanna TG 326, í Neskaupstað fyrir nokkrum árum
Skrifað af Emil Páli
