01.06.2012 16:36
Goðafoss
Svohljóðandi færsla birtist hér fyrir nokkrum dögum

Hér sjáum við einhvern Fossinn á siglingu © mynd Ragnar Emilsson, 2012
Að sögn Ragnars Emilssonar er þetta Goðafoss og leiðréttist þetta hér með.
Einhver Fossinn
Hér sjáum við einhvern Fossinn á siglingu © mynd Ragnar Emilsson, 2012
Að sögn Ragnars Emilssonar er þetta Goðafoss og leiðréttist þetta hér með.
Skrifað af Emil Páli
