01.06.2012 10:00
Las Vegas Portugals
Svafar Gestsson sendi mér þessa fallegu syrpu í nótt og fylgdi með þessi texti:
Ég var að þvælast í Vilamoura Marinu í gærkvöldi og tók þessar myndir þá. Það er mikið líf og fjör hér á kvöldin og margt um manninn. Vilamoura er stundum kölluð Las Vegas Portugals enda eru hér spilavíti og allskonar afþreying fyrir ferðamenn sem auðvelt er plokka af fé af þegar glösunum fjölgar sem þeir innbyrða







Syrpa frá Vilamoura Marinu frá því í gærkvöldi © myndir Svafar Gestsson, 31. maí 2012
Ég var að þvælast í Vilamoura Marinu í gærkvöldi og tók þessar myndir þá. Það er mikið líf og fjör hér á kvöldin og margt um manninn. Vilamoura er stundum kölluð Las Vegas Portugals enda eru hér spilavíti og allskonar afþreying fyrir ferðamenn sem auðvelt er plokka af fé af þegar glösunum fjölgar sem þeir innbyrða
Syrpa frá Vilamoura Marinu frá því í gærkvöldi © myndir Svafar Gestsson, 31. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
