31.05.2012 07:00

Tríton sjósettur aftur og nú á Hólmavík

Áform þeirra Bláfellsmanna að taka Tríton ST 100 á land og setja á vagn í Hafnarfirði í gær eftir prufsiglinguna í fyrrada, tókst og eins að koma bátnum til heimahafnar á Hólmavík, tókst einnig. Var hann því sjósettur að nýju og nú rétt eftir miðnætti og tók Jón Halldórsson þá þessar myndir.






    



 

         7714. Tríton ST 100, sjósettur að nýju og nú á Hólmavík laust eftir miðnætti í nótt © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is