31.05.2012 00:00

Hjörtur Stapi ÍS 196

Hér er á ferðinni Sómi 870 sem var framleiddur hjá Bláfelli ehf. á Ásbrú, en véla- og tækjabúnaður auk rafmagns var frágenginn í Hafnarfirði og þar var hann sjósettur fyrir nokkrum dögum. Heimahöfn bátsins er Bolungarvík. Bátur þessi er að því leiti öðruvísi en aðrir Sómabátar að sett hefur verið á hann skjól sem kemur aftur úr húsinu.



   
     7726. Hjörtur Stapi ÍS 196 tilbúinn þaðan sem fullnaðarfrágangur fór fram í Hafnarfirði. Áður hafði ég birt myndir sem ég tók er báturinn var fluttur frá Ásbrú til Hafnarfjarðar


   
                                          Sjósetningu ný lokið í Hafnarfjarðarhöfn















    
















                   Prufusigling á Hafnarfjarðarhöfn  © myndir Bláfell ehf., 29. maí 2012