30.05.2012 23:23
Westward Ho TN 54 kom við í Eyjum í kvöld
Gísli Gíslason í Vestmannaeyjum sendi mér nokkrar myndir sem hann tók áðan af kútter sem kom við í eyjum á
leið sinni til rvk.. verður í rvk og akranesi á sjómannadaginn Var frá
Þórshöfn... Það eina sem plagaði þá á leiðinni frá þórshöfn var að það
var ekki sólarvörn til, en sögð að veðrið hefði verið alveg yndilslegt á
leiðinni og mestu öldurnar sem þeir lentu í ,, voru af Herjólfi í
innsiglingunni.








Westward HO TN 54, í Vestmannaeyjum í kvöld © myndir Gísli Gíslason, 30. maí 2012
Westward HO TN 54, í Vestmannaeyjum í kvöld © myndir Gísli Gíslason, 30. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
