30.05.2012 00:00
Triton ST 100 - í prufusiglingu
7714. Triton ST 100, í prufusiglingu Hafnarfirði í dag, en hann verður trúlega fluttur landleiðist til Hólmavíkur á morgun © myndir Bláfell ehf. 29. maí 2012.
Þessi bátur var fullkláraður hjá Bláfelli í Ásbrú
Skrifað af Emil Páli
