29.05.2012 22:00

Þorsteinn SH 145 - nýr frá Trefjum

Í dag var nýr bátur sem sjósettur var fyrir nokkrum dögum í Hafnarfirði og er framleiddur af Trefjum ehf., prufusigldur og koma hér þrjá myndir frá því sem teknar voru í dag.


      



         2826. Þorsteinn SH 145, í Hafnarfirði í dag © myndir Elías Ingimarsson, 29. maí 2012