29.05.2012 17:34
Hvítá MB 2: Nýr og flottur bátur
Sigmar Þór Sveinbjörnsson tók fyrir mig þessar myndir uppi á Akranesi í dag af nýjum og flottum báti, sem ég tel að skelin hafi verið framleidd hjá Bláfelli á Ásbrú, en síðan flutt til Borgarness og sagði ég örugglega frá því á síðasta haust, en þar var báturinn kláraður að öðru leiti.




7711. Hvítá MB 2, Akranesi í dag © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29. maí 2012
7711. Hvítá MB 2, Akranesi í dag © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 29. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
