28.05.2012 23:21
Marta Ágústsdóttir, við Skipavík í Stykkishólmi í dag
Sigurður Bergsveinsson tók nokkrar myndir í dag af Kefla (Mörtu
Ágústdóttur) þar sem skipið liggur í Skipavík í Stykkishómi.
- Sendi ég Sigurði bestu þakkir fyrir þetta og birti þær allar, jafnvel þó sumar séu ansi líkar hvor annarri. -
967. Marta Ágústsdóttir GK 14, við Skipavík í Stykkishólmi í dag © myndir Sigurður Bergsveinsson, 28. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
