28.05.2012 15:51
Nótabáturinn að Hnjóti fjarlægður
bb.is:
Stjórn Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti og samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps hafa ákveðið í samráði við Þjóðminjasafn Íslands að láta fjarlægja nótabát sem er við minjasafnið. Báturinn skal fjarlægður af safnasvæðinu fyrir 31. maí og verður flutningurinn á kostnað væntanlegs eiganda.
Í tilkynningu segir að þeir sem kynnu að hafa áhuga á að eignast bátinn sendi tilboð til formanns stjórnar Minjafnsins í síma 490 2301 eða á netfangið magnus@atvest.is fyrir 30. maí en að öðrum kosti verður honum fargað.
Stjórn Minjasafns Egils Ólafssonar á Hnjóti og samráðsnefnd Vesturbyggðar og Tálknafjarðarhrepps hafa ákveðið í samráði við Þjóðminjasafn Íslands að láta fjarlægja nótabát sem er við minjasafnið. Báturinn skal fjarlægður af safnasvæðinu fyrir 31. maí og verður flutningurinn á kostnað væntanlegs eiganda.
Í tilkynningu segir að þeir sem kynnu að hafa áhuga á að eignast bátinn sendi tilboð til formanns stjórnar Minjafnsins í síma 490 2301 eða á netfangið magnus@atvest.is fyrir 30. maí en að öðrum kosti verður honum fargað.
Skrifað af Emil Páli
