28.05.2012 00:00

Álsey VE 2: Skrokkmálaður i slipp, en yfirbyggingin máluð við bryggju og rjómaguli liturinn fer

Vestmannaeyjabáturinn Álsey VE 2 var fyrr í mánuðinum skrokkmálaður í slippnum í Reykjavík og síðan er verið að mála yfirbygginguna við bryggju og hafa margir orð á því að nú sé verið að losa sig við rjómagula litinn af yfirbyggingunni. Hér kemur syrpa af bátnum í slippnum og eins við bryggjuna.












                                      2772. Álsey VE 2, í slippnum í Reykjavík




         2772. Álsey VE 2, við bryggju í Reykjavík © myndir Faxagengið, faxire9.123.is  í maí 2012