27.05.2012 00:00

Sá guli og áhöfn, frá veiðum til löndunar

Hér púslaði ég saman myndum frá Ragnari Emilssyni og gerði úr eina syrpu þar sem menn sjást við veiðar og eins eftir að komið er að landi. Ekki veit ég hvort þetta séu menn af sama báti, enda skiptir það í raun engu máli hvað syrpuna varðar.























                                          © myndir Ragnar Emilsson, 2012