25.05.2012 21:00
Sæbyr ST 25, heim að nýju
Flutningur á þessum báti frá Ólafsvík í gær til Hólmavikur, hefur verið til umfjöllunar á þremur síðum sem ég hef tengsld á, en engu að síður ætla ég að segja frá þessu og er þar með fjórða síðan sem það gerir. Fyrir valinu voru myndir af síðu Jóns Halldórssonar, holmavik.123.is






6625. Sæbyr ST 25, kemur heim til Hólmavíkur í gær, eftir langa útivist © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 24. maí 2012
6625. Sæbyr ST 25, kemur heim til Hólmavíkur í gær, eftir langa útivist © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is 24. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
