25.05.2012 00:00
Norðsöki FD 530
Þessi færeyingur stoppaði í nokkra daga í Vestmannaeyjum en fór út í gærkvöldi (23.5.), en hann er á handfærum hér við land. Birtast hér myndir teknar af honum við bryggju og er hann sigldi út úr Vestmannaeyjahöfn










Norðsöki FD 530, í Vestmannaeyjum að kvöldi 23. maí 2012 © myndir Gísli Gíslason
Norðsöki FD 530, í Vestmannaeyjum að kvöldi 23. maí 2012 © myndir Gísli Gíslason
Skrifað af Emil Páli
