24.05.2012 20:48

Útgerð Valbergs VE flutt til Njarðvíkur

Þann 17. maí sl. birti ég myndir af Valberg VE 5 og Valberg VE 10 og var með bollaleggingar um það hvort útgerðin væri flutt til Reykjanesbæjar. Nú hefur það verið staðsett, hún er flutt í Innri - Njarðvík og endurbirti ég nú þær myndir sem ég birti þann 18.


                                   1074. Valberg VE 10, í Keflavíkurhöfn



                   6507. Valberg VE 5, í Grófinni  © myndir Emil Páll, 18. maí 2012