24.05.2012 16:00

Herjólfur

Herjólfur var í landi í Vestmannaeyjum í gærkvöldi og féll kvöldferðin þá niður, vegna of mikillar ölduhæðar við Landeyjarhöfn. Við Eyjar var hinsvegar langt í frá of mikil ölduhæð.


         2164. Herjólfur, í Vestmannaeyjum í gærkvöldi © mynd Gísli Gíslason, 23. maí 2012