24.05.2012 15:00

Stafnes KE 130

Bátur þessi hefur verið að róa með net frá Vestmannaeyjum að undanförnu.
Nokkuð skemmtilegt að horfa á myndina, þar sem skipið var áður tengt sama útgerðaraðila og á skipið sem sést fyrir aftan og bæði höfðu þau númerið VE 108. Stafnesið var Narfi VE 108 og skipið fyrir aftan er Maggý VE 108

         964. Stafnes KE 130 ex Narfi VE 108 og fyrir aftan sést í 1855.  Maggý VE 108 © mynd Gísli Gíslason, í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, 23. maí 2012