24.05.2012 10:00
Frár VE 78 og Heimaey VE 1
Minn gamli félagi, Gísli Gíslason, tók fyrir mig í gærkvöldi bryggjurúnnt í Vestmannaeyjum og fáum við að njóta mynda úr þeirri ferð í dag og eitthvað lengur. Sendi ég honum kærar þakkir fyrir, en auk mynda kom hann með texta með sumum myndanna.

1595. Frár VE 78 og 2812. Heimaey VE 1, í Vestmannaeyjum í gærkvöldi © mynd Gísli Gíslason, 23. maí 2012
1595. Frár VE 78 og 2812. Heimaey VE 1, í Vestmannaeyjum í gærkvöldi © mynd Gísli Gíslason, 23. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
