23.05.2012 19:00

Líf og fjör á Hólmavík

Það var mikið um að vera er strandveiðibátarnir hópuðust inn og tók Jón Halldórsson þá þessa mynd


              Margir strandveiðibátar að landa á sama tíma á Hólmavík í gær © mynd Jón Halldórsson, holmavik.123.is,  22. maí 2012