23.05.2012 17:00
Green Bergen
Það voru fleiri en ég sem tók myndir af skipinu í Hafnarfirði í gær, en mínar myndir birti ég samdægurs og hér koma myndir sem Jóhannes Guðnason tók sama dag á sama stað af sama skipi.


Green Bergen, í Hafnarfirði í gær © myndir Jóhannes Guðnason, 22. maí 2012
Green Bergen, í Hafnarfirði í gær © myndir Jóhannes Guðnason, 22. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
