23.05.2012 14:00
Gunnbjörn ÍS 302
Í fyrradag birti ég myndir af því þegar togarinn var í sleðanum á leið upp í slipp í Njarðvík og nú birti ég mynd af honum komnum upp í slippinn. Sú mynd birtist í gær á Facebook-síðu Skipasmíðastöðvar Njarðvíkur

1327. Gunnbjörn ÍS 302, í Njarðvíkurslipp © mynd af FB síðu SN, 22. maí 2012
1327. Gunnbjörn ÍS 302, í Njarðvíkurslipp © mynd af FB síðu SN, 22. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
