23.05.2012 11:00
Sædís Bára GK 88: Endurbygging sem varð að nýsmíði
Oft á undanförnum misserum hef ég sagt frá því hér á síðunni að í Njarðvik væri verið að endurbyggja lítinn bát sem hét Von GK 22 og kom fljótlega í ljós að úr yrði þilfarsbátur og lítið var notað úr gamla bátnum, rauna aðeins hluta af annarri síðunni sem féll inn í stóra bátinn. Já stóra bátinn, því fljótlega var hætt við að hafa þetta endursmíði og úr varð nýsmíði, á þilfarsbáti sem nú er tilbúinn til sjósetningar. Að ýmsu leiti eru nýjar útfærslur á bátnum og sést það mest á þeirri myndasyrpu sem ég tók af bátnum í morgun.






2829. Sædís Bára GK 88, í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 23. maí 2012
2829. Sædís Bára GK 88, í Njarðvík í morgun © myndir Emil Páll, 23. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
