23.05.2012 10:00

Dagný RE 113 og Atlavík RE 159

Úti á Grandagarði í Reykjavík standa tveir gamlir fiskibátar sem fyrir nokkru var breytt í skemmtibáta. Hafa þeir verið þar í skveringu að undanförnu, auk þess sem bátasmiðir gagnvart trébátum voru fengnir frá Skipasmíðastöð Njarðvikur til að setja planka í annan þeirra. Birti ég hér myndir af bátunum


     1263. Atlavík RE 159 og 1149. Dagný RE 113, í gær © mynd Emil Páll, 22. maí 2012


      1149. Dagný RE 113. Sést vel þar sem kominn er nýr planki í bátinn © mynd af FB síðu SN, frá því í gær, 22. maí 2012