23.05.2012 09:00
Valþór NS 123 og Orri ÍS 180
Fyrir nokkru var Orri sóttur til Njarðvikur þar sem hann hefur legið í vetur og dreginn af Valþóri til Hafnarfjarðar, en mikil tengsl eru milli útgerða þessara beggja báta.


1081. Valþór NS 123 og 929. Orri ÍS 180, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 22. maí 2012
1081. Valþór NS 123 og 929. Orri ÍS 180, í Hafnarfirði í gær © myndir Emil Páll, 22. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
