23.05.2012 00:00
Svafar Gestsson í Portúgal
Hér eru nokkrar myndir sem Svafar Gestsson tók í gærkvöldi frá höfninni í
Quarteira. í Portúgal (mínum heimabæ) um það leiti sem sólin var að
setjast.
Það er blómleg útgerð smábáta hér og oft líf og fjör þegar bátar eru að koma eða fara.
Það er töluvert um nótabáta og eru portugalar frekar gamaldags í þeim veiðum, nota t.d. nótabáta til að kasta nót.
Þá er einnig þó nokkuð af bátum sem veiða í gildrur.
Á morgnana er svo fiskmarkaður í markaðshúsinu sem er á hafnarbakkanum. Þar er jafnan margt um mannin að ná sér í fiskmeti í soðið, eða túristar að forvitnast og þvælast fyrir.






















© myndir Svafar Gestsson, Portúgal, 21. maí 2012
Það er blómleg útgerð smábáta hér og oft líf og fjör þegar bátar eru að koma eða fara.
Það er töluvert um nótabáta og eru portugalar frekar gamaldags í þeim veiðum, nota t.d. nótabáta til að kasta nót.
Þá er einnig þó nokkuð af bátum sem veiða í gildrur.
Á morgnana er svo fiskmarkaður í markaðshúsinu sem er á hafnarbakkanum. Þar er jafnan margt um mannin að ná sér í fiskmeti í soðið, eða túristar að forvitnast og þvælast fyrir.
© myndir Svafar Gestsson, Portúgal, 21. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
