22.05.2012 20:00
Fyrrum Ágúst RE 61 að verða sjófær að nýju
Það er alltaf gaman að sjá þegar bátar sem staðið hafa uppi í fjölda ára, jafnvel tugi ára eru að öðlast líf að nýju og hafa verið teknir í gegn. Einn þessara hefur nú verið málaður upp og spurning hvort hann fær að halda sama nafninu eða fær nýtt, en hann hét síðast Ágúst RE 61.

1260. Síðast Ágúst RE 61, í Reykjavík í dag © mynd Emil Páll, 22. maí 2012
AF Facebook:
Ragnar Emilsson þetta er gaman að sjá
1260. Síðast Ágúst RE 61, í Reykjavík í dag © mynd Emil Páll, 22. maí 2012
AF Facebook:
Ragnar Emilsson þetta er gaman að sjá
Skrifað af Emil Páli
