22.05.2012 19:00

Arnfríður Sigurðardóttir RE 14, kominn í slipp í Reykjavík

Þessi stálbátur, sem nýlega var seldur til Hólmavíkur, hefur nú verið tekinn upp í slipp í Reykjavík og sýndist mér í dag að þar færi fram málningavinna og fl. viðhald, trúlega áður en hann fær nýtt nafn og fer til nýrrar heimahafnar.

     

          177. Arnfríður Sigurðardóttir RE 14, í Reykjavikurslipp í dag © mynd Emil Páll, 22. maí 2012