21.05.2012 22:00
Skrúður eða hvað hann heitir
Hinir nýju eigendur af Skrúð, þ.e. Eldingarmenn eru svo sannarlega að taka bátinn vel í gegn eins og sést á þessari mynd sem ég tók í dag í Njarðvíkurslipp

1919. Skrúður, eða hvað svo sem hann mun heita, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 21. maí 2012
Af Facebook:
1919. Skrúður, eða hvað svo sem hann mun heita, í Njarðvíkurslipp í dag © mynd Emil Páll, 21. maí 2012
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
