21.05.2012 21:00
Seeadler, fer frá Reykjavík
Hér sjáum við þegar þýska rannsóknarskipið SEEADLER fór í dag frá Reykjavík, en ég held að förinni sé heitið til St.John's. Við það tækifæri tók Sigmar Þór Sveinbjörnsson, þessar myndir og færi ég honum bestu þakkir fyrir



Seeadler, fer frá Reykjavík í dag © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21. maí 2012
Seeadler, fer frá Reykjavík í dag © myndir Sigmar Þór Sveinbjörnsson, 21. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
