20.05.2012 23:00
Happi KE 95 seldur til Ísafjarðar
Fréttir berast af því að búið sé að selja Happa KE 95 til Ísafjarðar.
Báturinn hefur lítið verið gerður út undir þessu nafni og staðið uppi í Njarðvikurslipp síðan á síðasta ári, en þar
áður var hann m.a. leigður sem þjónustubátur fyrir eldi að mig minnir á
Patreksfirði.


1767. Happi KE 95 © mynd Emil Páll, 12. ágúst 2011
1767. Happi KE 95 © mynd Emil Páll, 12. ágúst 2011
Skrifað af Emil Páli
