19.05.2012 23:00
Vorið er komið og Steinunn SH mætt í Njarðvík
Þeir hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur segja að vorið sé komið og Steinunn mætt á svæðið. Þeir í heimahöfum Steinunnar segja að þegar báturinn fer til Njarðvikur á vorin sé hann settur þar upp í hillu til geymslu.
Hvað svo sem þessar bollaleggingar segja, þá er það víst að sennilega finnast ekki snyrtilegri bátar hér á landi en umræddur bátur.

1134. Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. © mynd af FB síðu SN, 18. maí 2012
Hvað svo sem þessar bollaleggingar segja, þá er það víst að sennilega finnast ekki snyrtilegri bátar hér á landi en umræddur bátur.
1134. Steinunn SH 167, í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hf. © mynd af FB síðu SN, 18. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
