19.05.2012 22:00

Skuturinn á Fjölni SU 57

Nýlega birtu þeir hjá Skipasmíðastöð Njarðvikur tvær myndir af bátnum á Facebooksíðu sinni. Á annarri sést þegar nýbúið er að setja á hann nýjan afturenda og síðan á annarri mynd sést sami afturendi eða skutur eins og þetta er almennt nefnt.

                     237. Fjölnir SU 57, í Skipasmíðastöð Njarðvikur fyrir allmörgum árum


                Sama skip einhverjum árum síðar © myndir af FB síðu SN í gær, 18. maí 2012