19.05.2012 00:00

Glær KÓ 9 búinn í viðgerð og öðru

Jónas Jónsson í Sandgerði tók þessa syrpu þegar báturinn var afhentur eftir tjónaviðgerð hjá Sólplasti , auk þess sem hann var snufusaður þar og lagaður á ýmsan annan máta. Stóðst verkið áætlun, en gefinn var rúmur tími, þar sem ekkert lá á.






     

 





        
          














          7428. Glær KÓ 9, er báturinn var afhentur frá Sólplasti eftir mikla yfirhalningu © myndir Jónas Jónsson, í maí 2012