18.05.2012 23:00
Frá Vestmannaeyjum fyrir tugum ára
Hér sjáum við nokkra þekkjanlega báta í Vestmannaeyjahöfn er myndin er trúlega tekin annað hvort á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar.
623. Júlia VE 123 o.fl. í Vestmannaeyjarhöfn, á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll
623. Júlia VE 123 o.fl. í Vestmannaeyjarhöfn, á áttunda eða níunda áratug síðustu aldar © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
