18.05.2012 22:00
Valberg VE 5 og Valberg VE 10, báðir í Keflavík í dag
Hvort það sé tilviljun eða að útgerðin sé að flytja til Keflavíkur veit ég ekki, en í dag voru bæði Valberg VE 5, sem er opinn bátur og Valberg VE 10 sem er vaktskipið, báðir í í höfn í Keflavík. Sá minni úti í Gróf, en hinn stærri í Keflavíkurhöfn

1074. Valberg VE 10, í Keflavíkurhöfn í dag

6507 . Valberg VE 5, í Grófinni í dag © myndir Emil Páll, 18. maí 2012
1074. Valberg VE 10, í Keflavíkurhöfn í dag
6507 . Valberg VE 5, í Grófinni í dag © myndir Emil Páll, 18. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
