18.05.2012 20:00

Bátabrenna ofan við Innri-Njarðvik

Hér áður fyrr voru gamlir bátar ein aðal uppstaðan í áramótabrennum og hér sjáum við eina slíka, en ég hef ekki skráð hjá mér hvenær þessi fór fram, en hún var staðsett ofan við Innri- Njarðvik

   
          Bátar á áramótabrennu ofan við Innri-Njarðvík fyrir einhverjum áratugum © mynd Emil Páll