18.05.2012 17:16
Hver er hann þessi og hvart er þetta?
Þrátt
fyrir að ég hafi tekið þessa mynd get ég ekki munað hvar þetta var
tekið, né heldur hvaða bátur þetta er sem þarna er sokkinn.


Sokkinn bátur, en hver? og hvar? eða hvenær? © mynd Emil Páll
Af facebook:Eiríkur Tómasson Er þetta ekki fyrir innan Stykkishólm
Ragnar Emilsson þetta er tekið inná sundum það sést glitta í Viðeyjarstofu vinstrameginn fyrir miðri mynd
Vigfús Markússon Þetta er gamli Árnesingur V- Þýskur átti að notast sem vinnu bátur. Lá lengi inn á sundum
Sokkinn bátur, en hver? og hvar? eða hvenær? © mynd Emil Páll
Af facebook:Eiríkur Tómasson Er þetta ekki fyrir innan Stykkishólm
Ragnar Emilsson þetta er tekið inná sundum það sést glitta í Viðeyjarstofu vinstrameginn fyrir miðri mynd
Vigfús Markússon Þetta er gamli Árnesingur V- Þýskur átti að notast sem vinnu bátur. Lá lengi inn á sundum
Skrifað af Emil Páli
