18.05.2012 13:16
Berserkr
Hér er á ferðinni 40 tonna ál- skemmtiskip sem smíðað var á Akranesi og hljóp þar af stokkum í nóvemberg 1973 og var með tvær 300 hestafla Caterpillar vélar. Skipið var selt til Bandaríkjanna í nóvember 1977. Birti ég hér þrjár myndir af skipinu er það kom í stutta heimsókn til Keflavíkur.

1340. Berserkr, siglir fram hjá einhverjum fossinum, í Keflavíkurhöfn

Hér er siglt fram hjá 53. Jóni Guðmundssyni KE 4 og 821. Sæborgu KE 177
1340. Berserkr, komið að bryggju í Keflavík og þarna sést einnig 1191. Þytur KE 44 © myndir Emil Páll
Af Facebook:
1340. Berserkr, siglir fram hjá einhverjum fossinum, í Keflavíkurhöfn
Hér er siglt fram hjá 53. Jóni Guðmundssyni KE 4 og 821. Sæborgu KE 177
Af Facebook:
Skrifað af Emil Páli
