18.05.2012 09:00

Kópanes RE 8, á strandstað við Grindavík

Þennan bát var verið að draga inn til Grindavíkur er hann strandaði í innsiglingunni og þar bar hann beinin. Myndirnar tók ég í febrúar 1973, en báturinn var nánast nýr er þetta gerðist.





                1154. Kópanes RE 8, í nokkrum hlutum í fjörunni í Grindavík © myndir Emil Páll, í feb. 1973