17.05.2012 17:00
Stafnes KE 38 og háflóð
Fyrir utan háflóð í Keflavíkurhöfn, sjáum við þarna fremri hlutann á Stafnesi KE 38
784. Stafnes KE 38, í Keflavíkurhöfn á háflóði © mynd Emil Páll, fyrir allmörgum árum
784. Stafnes KE 38 í Keflavíkurhöfn, á háflóði fyrir all löngu © mynd Emil Páll
784. Stafnes KE 38 í Keflavíkurhöfn, á háflóði fyrir all löngu © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
