17.05.2012 14:15
Baltic Force, í Helguvík
Þótt furðulegt sé þá sést það ekki á AIS að þetta skip sé í Helguvík, en þangað kom það í gær og fer því trúlega aftur í dag eða á morgun.

Hér er það að vísu aðeins yfirbyggingin sem kemur upp fyrir bjargbrúnina


Baltic Force, í Helguvík, í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 17. maí 2012
Hér er það að vísu aðeins yfirbyggingin sem kemur upp fyrir bjargbrúnina
Baltic Force, í Helguvík, í hádeginu í dag © myndir Emil Páll, 17. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
