17.05.2012 12:00
Stefnið af Hrönn HU 15
Áður fyrr var það nokkuð algent að ónýtum bátum sem stóðu uppi í Njarðvikurslipp voru teknir upp á Fitjar í Njarðvik og brenndir þar, hér sjáum við einn slíkann en hann brann ekki alveg og voru rústir hans lengi í fjörunni eða þar til þær voru að lokum fjarlægðar

589. Hrönn HU 15, á Fitjum í Njarðvik © mynd Emil Páll
589. Hrönn HU 15, á Fitjum í Njarðvik © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
