17.05.2012 11:00
Hafbjörg SH 37, rak á land
Þessar myndir tók ég af bátnum eftir að hann rak á land við Kvíós í Grundarfirði. Myndin er tekin annað hvort 1974 eða 1975

517. Hafbjörg SH 37, þar sem hann rak á land við Kvíós, í Grundarfirði © mynd Emil Páll, 1974 eða 1975
517. Hafbjörg SH 37, þar sem hann rak á land við Kvíós, í Grundarfirði © mynd Emil Páll, 1974 eða 1975
Skrifað af Emil Páli
