17.05.2012 00:00
Petra ST 20: Ásbrú - Sjósetning Hafnarfirði - prufusigling - tekin upp - Hólmavík - sjósetning
7729. Petra ST 20, framan við aðsetur Bláfells ehf., á Ásbrú, tilbúin til ferðar í Hafnarfjörð
Petra, sjósett í Hafnarfirði 15. maí 2012
Prufusiglingu, lokið í Hafnarfirði, 15. maí 2012
Báturinn tekinn af kerrunni og settur á vörubílspall, fyrir flutninginn norður til Hólmavíkur, 15. maí 2012
Komið til Hólmavíkur, eftir miðnætti aðfaranótt 16. maí 2012
Sjósett á Hólmavík, 16. maí 2012
Sjósetningu lokið, 7729. Petra ST 20, við bryggju á Hólmavík, 16. maí 2012 © myndir Bláfell ehf., 15. og 16. maí 2012
Skrifað af Emil Páli
