16.05.2012 16:00
Hjörtur Stapi ÍS 196
Þessi bátur sem er að gerðinni Sómi 870, verður sjósettur á morgun, eða einhvern daga fljótlega upp úr því. Báturinn er framleiddur hjá Bláfelli ehf., á Ásbrú og allur véla- og tækjabúnaður auk rafmagns var unninn í Hafnarfirði.
Fyrir nokkrum fjallaði ég um bátinn og fylgdi honum eftir er hann var fluttur frá Ásbrú til Hafnarfjarðar.

7724. Hjörtur Stapi ÍS 196, í húsi í Hafnarfirði þar sem gengið var frá rafmagni og niðursetningu tækja- og vélabúnaðar © mynd Bláfell ehf.
Fyrir nokkrum fjallaði ég um bátinn og fylgdi honum eftir er hann var fluttur frá Ásbrú til Hafnarfjarðar.
7724. Hjörtur Stapi ÍS 196, í húsi í Hafnarfirði þar sem gengið var frá rafmagni og niðursetningu tækja- og vélabúnaðar © mynd Bláfell ehf.
Skrifað af Emil Páli
