16.05.2012 15:22
Petra ST 20, sjósett á Hólmavík
Í nótt var bátur sem Bláfell ehf. á Ásbrú framleiddur sjósettur á Hólmavík og tók Jón Halldórssson þá þessar myndir. Upprunalega var báturinn þó sjósettur í Hafnarfirði í gær og eftir prufusiglingu þar var hann tekinn upp á bíl sem flutti hann til Hólmavíkur. Birti ég á miðnætti mikla syrpu allt frá því að hann kom út á Ásbrú, sjósettur í Hafnarfirði, prufusilgdur og að lokum sjósetningin á Hólmavík, ekki þó þessar myndir heldur aðrar.
Hér koma myndir Jóns Halldórssonar, en sem fyrr segir verða fleiri myndir á miðnætti um ferðalagið með bátinn og frásögn af bátnum sjálfum



7729. Petra ST 20, sjósett á Hólmavík í nótt © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 16. maí 2012 - Meira á miðnætti um ferðalag bátsins frá Ásbrú, til Hafnarfjarðar og sjósetning þar, prufusigling þar og síðan flutningur og sjósetningin á Hólmavik. Einnig frásögn af bátnum sjálfum.
Hér koma myndir Jóns Halldórssonar, en sem fyrr segir verða fleiri myndir á miðnætti um ferðalagið með bátinn og frásögn af bátnum sjálfum
7729. Petra ST 20, sjósett á Hólmavík í nótt © myndir Jón Halldórsson, holmavik.123.is, 16. maí 2012 - Meira á miðnætti um ferðalag bátsins frá Ásbrú, til Hafnarfjarðar og sjósetning þar, prufusigling þar og síðan flutningur og sjósetningin á Hólmavik. Einnig frásögn af bátnum sjálfum.
Skrifað af Emil Páli
