16.05.2012 10:34

Landaði í Sundahöfn

Sigurður Bergþórsson sendi mér þessa mynda af þessum erlenda togara sem landaði í Sundahöfn. Eins og fram kemur í ábendingu fyrir neðan myndina er þetta færeyski/íslenski togarinn Vesturvon VA.


                                              © mynd Sigurður Bergþórsson, 15. maí 2012

Af Facebook:
Arnar Snær Sigurjónsson Hann er ekki meira erlendur en það að þetta er Vesturvón VA frá Færeyjum og sem Framherji PF gerir út og á Samherji ca 1/3 í útgerðinni.