14.05.2012 19:52

Heimaey komin inn í íslensku lögsöguna

 

TF-SIF flaug í dag yfir nýjasta og eitt af glæsilegustu skipum íslenska flotans, uppsjávarveiðiskipið HEIMAEY VE-1 sem komið var inn í íslensku lögsöguna. Sjá frétt á heimasíðu LHG http://www.lhg.is/frettirogutgafa/frettir/nr/2256